Mikið um að vera í Herjólfshöll um helgina

28.nóv.2019  09:39

Það verður mikið um að vera í Herjólfshöll um helgina.
Á laugardag mæta til eyja 4.flokkur karla  KFR og leika hér gegn ÍBV frá kl. 10.00 - 13.00 og kl. 14.00 leikur ÍBV gegn ÍR í 5.flokki kvenna.

Á sunnudag mæta bæði Njarðvíkingar og ÍA með 5.flokk kvenna og munu leikar standa yfir frá kl. 12.30 - 15.00

Það er ánægjulegt að lið séu farin að mæta til eyja að vetri til.

ÁFRAM ÍBV