Haukur á æfingar hjá KSÍ U-16

27.sep.2019  09:09

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari Íslands  U-16 í knattspyrnu hefur valið Hauk Helgason í úrtakshóp sem mun æfa saman á Kaplakrikavelli 2.-4.október n.k. 

Haukur þykir mikið efni í knattspyrnu og verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni.

ÍBV óskar Hauki innilega til hamingu með þennan árangur