Íþróttafólkið okkar

09.maí.2019  11:23

Mikið hefur verið að gerast í íþróttunum á undanförnum vikum og er gaman að segja frá því að Akademía ÍBV, FÍV og GRV eiga marga nemendur sem hafa verið í eldlínunni með sínum liðum að undanförnu. Í vetur hafa þrjátíu og sjö leikmenn meistaraflokka félagsins komið úr akademíunum okkar en þar eru 21 sem leikið hafa handbolta og 16 knattspyrnu. Af þessu má sjá að þessi frábæra vinna sem á sér stað hér í Vestmannaeyjum er að skila flottum íþróttamönnum út í samfélagið.

Til gamans má geta að átta fyrrum nemendur akademíunnar hafa verið í eldlínunni með öðrum félögum en ÍBV í handboltanum undanfarnar vikur en í liði Íslandsmeistara Vals voru tveir leikmenn úr akademíu ÍBV og FÍV.

Í listanum hér að neðan má sjá þá iðkendur sem hafa verið í akadmemíum félagsins en sumir af þessum krökkum hafa ekki enn lokið námi en félagið vonast eftir því að þau eigi öll eftir að klára nám við akademíu félagsins.

Handbolti          
KK Leikir í meistara-flokki   KVk Leikir í meistara-flokki  
Andri Ísak Sigfússon 41   Alexandra Ósk G Thorarensen 33  
Arnór Viðarsson 21   Andrea Gunnlaugasóttir 36  
Dagur Arnarsson 198   Ásta Björk Júlíusdóttir 89  
Daníel Örn Griffin 90   Bríet Ómarsdóttir 34  
Elliði Snær Viðarsson 114   Elísa Björnsdóttir 20  
Friðrik Hólm Jónsson 100   Eva Aðalsteinsdóttir 23  
Gabríel Martinez 45   Hafrún Dóra Hafþórsdóttir 14  
Hákon Daði Styrmisson 72   Harpa Valey Gylfadóttir 44  
Ívar Logi Styrmisson 30   Linda Björk Brynjarsdóttir 9  
      Sandra Dís Sigurðardóttir 151  
      Sara Sif Jónsdóttir 22  
      Tanya Rós Jósefsdóttir Goremykina 5  
           
Fótbolti          
kk     kvk    
Breki Ómarsson 18   Clara Sigurðardóttir 40  
Eyþór Orri Ómarsson 6   Guðrún Bára Magnúsdóttir 41  
Felix Örn Friðriksson 60   Júlíana Sveinsdóttir 69  
Halldór Páll Geirsson 67   Margrét Íris Einarsdóttir 16  
Róbert Aron Eysteinsson 22   Ragna Sara Magnúsdóttir 3  
Sigurður Grétar Benónýsson 39   Sigríður Lára Garðarsdóttir 166  
Sigurður Arnar Magnússon 32   Sigríður Sæland Óðinsdóttir 1  
Óskar Elías Zoega Óskarsson 78   Thelma Sól Óðinsdóttir 1  

 

Önnur félög handbolti  
Valur Díana Dögg Magnúsdóttir
Valur Sandra Erlingsdóttir
Fram Erla Rós Sigmarsdóttir
Fram Svavar Kári Grétarsson
Víkingur Arnar Gauti Grettisson
Víkingur Logi Snædal Jónsson
Víkingur Magnús Karl Magnússon
Víkingur Svanur Páll Vilhjálmsson
Selfoss Nökkvi Dan Elliðason
Afturelding Þóra Guðný Arnarsdóttir
Grótta Ágúst Emil Grétarsson

 

Önnur félög fótbolti

 
KFS Ásgeir Elíasson
KFS Hafsteinn Gísli Valdimarsson
KFS Hallgrímur Heimisson
KFS Tómas Bent Magnússon
Haukar Frans Sigurðsson
Grindavík Gunnar Þorsteinsson
Grindavík Jón Ingason
Stjarnan Sóley Guðmundsdóttir
Grythyttan if Víðir Gunnarsson
Selfoss Aron Örn Þrastarson


Myndin sem fylgir fréttinni er af iðkendum akademí félagsins og FÍV 2016.