Sísí Lára spilaði í spennuleik

08.apr.2019  15:11

Sísí Lára var í byrjunarliði Íslands gegn Suður Kóreu í fyrradag er Ísland sigraði 3-2 í afar spennandi leik þar sem Ísland komst í 2-0 en heimastúlkur jöfnuðu.  Í uppótartíma skoraði svo Ísland sigurmarkið og fer því með það sem vegarnesti í seinni leikinn sem fram fer á morgun.
Sísí Lára lék allan leikinn og fékk mikið hrós fyrir frá landsliðsþjálfaranum Jóni Þóri Haukssyni.

ÍBV óskar Sísí Láru til hamingju með þennan árangur