Selfyssingar koma í heimsókn á morgun

09.júl.2018  10:27

Á morgun kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Selfoss.  Liðin eru um miðja deild og getur þessi leikur skorið úr um hvort liðið nær að togast í toppbaráttu deildarinnar.

Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs