Lokahóf yngri flokka fimmtudag

31.maí.2018  12:44

Við ætlum að breyta út af venjunni og vera með lokahóf fyrir yngstu iðkendur okkar inn í Herjólfsdal í dag þar sem að verður smá sprell, viðurkenningar og eitthvað að snæða. Hlökkum til að sjá alla okkar iðkendur og þá foreldra sem hafa tök á að mæta


8. flokkur kl. 14:30-15:30 
7. flokkur kl. 15:10-16:10 
6. flokkur kl. 15:50-16:50 
5. flokkur kl. 16:30-17:30 

Lokahófið hjá 4. flokki verður í kvöld  í Týsheimilinu


4. flokkur kl. 19:00-20:30