Hæfileikamótun HSÍ og Blá lónsins

28.maí.2018  16:47

ÍBV á 9 fulltrúa

Æfingahelgi í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins verður helgina 1. - 3. júní nk. en hóparnir samanstanda af stúlkum og piltum fæddum árið 2004. Íþróttastjóri HSÍ, Einar Guðmundsson, hefur umsjón með verkefninu en ÍBV á 9 fulltrúa í þessum hóp.

Stúlkur:

Elísa Elíasdóttir, Helena Jónsdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Thelma Sól Óðinsdóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir,

Drengir:

Andrés Marel Sigurðsson, Birkir Haraldsson, Elmar Erlingsson, Karl Jóhann Örlygsson 

 

ÍBV óskar þessum efnilegu iðkendum innilega til hamingju með þennan árangur.