KR kemur í heimsókn

18.maí.2018  09:00

Á morgun laugardag leika á Hásteinsvelli kl. 13.00  ÍBV og KR í Pepsídeild kvenna.

ÍBV er með þrjú stig og getur með sigri í leiknum komist í toppbaráttu deildarinnar.

Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV