Opinn fundur um Þjóðhátíð

09.maí.2018  09:24

Í Týsheimilinu 23. maí kl. 20:00

Þjóðhátíðarnefnd boðar alla áhugamenn um Þjóðhátíð til fundar. Fundarefnið er hátíðin okkar, hvað erum við að gera rétt og hvað getum við gert betur. Hvetjum alla til að mæta sem hafa áhuga á að leggja okkur lið í að gera hátíðina enn betri.

Fundurinn verður í Týsheimilinu miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 20:00

 

Þjóðhátíðarnefnd