Sísí Lára á ný í landsliðið

22.mar.2018  15:39

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í knattspyrnu kvenna valdi Sísí Láru á ný í landsliðshóp sinn en Sísí Lára gat ekki gefið kost á sér í síðasta verkefni vegna veikinda.  Sísí Lára er stálslegin í dag og mun vonandi láta vel fyrir sér finna í komandi landsliðs verkefni.
​Ísland leikur tvo leiki í undankeppni HM 2019 gegn Færeyjum og Slóvakíu ytra þann 6.og 10.apríl.

ÍBV óskar Sísí Láru innilega til hamingju með þennan árangur